VELKOMIN Í JAGUAR APPROVED-BÍLA

Skoðaður, tryggður og tilbúinn til aksturs. Jaguar Approved Programme er hannað til að tryggja að þú fáir sömu gæði, þjónustu og ánægju og þegar þú kaupir nýjan bíl. Hugarró er staðalbúnaður þegar þú velur einn af notuðu Approved-bílunum okkar. Þú getur skoðað gagnagrunn okkar af fullu öryggi þar sem hver bíll hefur verið vandlega yfirfarinn af sérfræðingum og tæknimönnum okkar auk þess sem við bjóðum upp á yfirgripsmikla bílaábyrgð á öllum bílum.

Af hverju Approved?